Sunnudagur, 14. mars 2010
Dýralifið.
Var að horfa á þátt á Cbs-Reality ,When animal attack,mjög áhugavert að sjá hvernig manneskjur reyna að stjórna dýrum og hvernig þau bregðast við.Hef allaf verið á móti dýragörðum,man þegar dóttir mín vildi fara á zoo í Róm og ég fór með hana,hún skemti sér mikið en ég sá bara dýr í búrum og fanst það hræðilegt.Dóttirinn vildi fara á sircus og á Italíu eru margir sircusar,en við fórum aldrei með hana á circus þar sem dýr voru á síningu.Þetta er svo grimmt og skelfilegt að loka dýrum í búr eða nota þau til skemmtunar.Þessvegna skrifa ég þessa færslu eftir að hafa séð þessa þáttaröð.Virðum öll dýr.Og mannskepnan á ekki að stjórna eða ráða yfir dýrum,virðing er nr 1.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.