Mánudagur, 15. mars 2010
Léleg þíðing.
Er búinn að lesa fréttir af þessu máli í erlendu blaði,og hreinlega finst mér þessi frétt klipt í sundur ,ekkert samheingi og ílla þýdd. Fréttin, eða sagan er miklu meira krassandi lesandi hana i erlendum fjölmiðlum.Eigum við að venjast þess að lesa fréttir frá mbl í lélegu formi?
Slóttug söngkona grunuð um morð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.