Laugardagur, 24. apríl 2010
Frábært.
Það þarf mikið áður en eithvað gerist í þessum málum,en þetta er mjög gott framtak hjá Hermanni.Það þarf að berjast um þessi mál.Við venjulegt fólk grunum ekki hvað mikill viðbjóður er á mörgum heimilum því miður.
![]() |
Þarf að upplýsa þótt málið sé viðkvæmt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.