Flóttamen til Italiu.

Ég les italskar vevfsíđur á hverjum degi,og ţetta međ flóttamenn er orđiđ alvarlegt og stjórmálamenn vita ekki hvernig á ađ leysa málinn.Italia er stigvél og allir komast ţángađ međ bátum frá Tunis, Libiu og Marokko,tala ekki um báta sem koma frá hinni hliđinni sem er Albaníu og öđrum austurlöndum. Ţetta er harmleikur,sem Italar ţurfa ađ kljást viđ.Frönsk stjórnvöld hafa lokađ öllu,hafa sín vandamál ađ leysa.Ţetta er sorgasaga sem viđ erum ađ lifa og Italía er mest fyrir börđunum um ólöglega inflyténdum,sem kemur ţúng á póitikina og á alla Itala.
mbl.is Flóttamenn ná landi á Ítalíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband